Haugasvæðið

Haugasvæðið er gróið að mestu. Þar eru grös í aðalhlutverki en inn á milli má finna blómplöntur og eru bæði lúpína og hvítsmári nokkuð algeng á svæðinu.

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Baldursbrá
Tripleurospermum maritimum
Baldursbrá
Blóðberg
Thymus praecox subsp. arcticus
Blóðberg
Friggjargras
Platanthera hyperborea
Friggjargras
Geldingahnappur
Armeria maritima
Geldingahnappur
Grávorblóm
Draba incana
Grávorblóm
Gulmaðra
Galium verum
Gulmaðra
Holurt
Silene uniflora
Holurt
Hvítsmári
Trifolium repens
Hvítsmári
Krækilyng
Empetrum nigrum
Krækilyng
Lokasjóður
Rhinanthus minor
Lokasjóður
Maríustakkur
Alchemilla filicaulis (incl. var. vestita)
Maríustakkur
Melablóm
Arabidopsis petraea
Melablóm
Túnfífill
Taraxacum spp.
Túnfífill
Túnsúra
Rumex acetosa
Túnsúra
Völudepla
Veronica chamaedrys
Völudepla