Gamla hraunið

Gamla hraunið er orðið nokkuð vel gróið og er að mestu mosavaxið. Þar eru einnig stór svæði  grasi gróin og er þar einnig talsverður fjölbreytileiki  blómplantna. Krækilyng er útbreytt í hrauninu. Einnig hefur lúpína náð að dreifa sér nokkuð um svæðið í seinni tíð.

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Brennisóley
Ranunculus acris
Brennisóley
Hjónagras
Pseudorchis straminea
Hjónagras
Holurt
Silene uniflora
Holurt
Jakobsfífill
Erigeron boreale
Jakobsfífill
Kornsúra
Bistorta vivipara
Kornsúra
Krækilyng
Empetrum nigrum
Krækilyng
Lúpína
Lupinus nootkatensis
Lúpína
Lyfjagras
Pinguicula vulgaris
Lyfjagras
Maríustakkur
Alchemilla filicaulis
Maríustakkur
Melablóm
Arabidopsis petraea
Melablóm
Músareyra
Cerastium alpinum
Músareyra
Tunglurt
Botrychium lunaria
Tunglurt
Túnfífill
Taxacum officinale)
Túnfífill
Vallhumall
Achillea millefolium
Vallhumall