Völudepla

Völudepla er sumstaðar ræktuð í görðum, en hefur  á nokkrum stöðum ílenst úti í hinni villtu náttúru.

Blóm völudeplunnar eru allmörg saman í fremur gisnum klösum sem sitja í blaðöxlunum á 3-8 mm löngum, grönnum leggjum. Krónublöðin eru misstór, blá með dekkri æðum, Stöngullinn er hærður með gagnstæðum egglaga blöðum. 

Á haugasvæðinu myndar hún á nokkrum stöðum stórar bláar breiður.

 

Go back