Blóm á Heimaey

Hér að neðan er gróðurkort af Heimaey sem síðan vísar í allar helstu blómplöntur sem er að finna á eyjunni.  Kortinu er skipt upp í svæði og er í dag búið að klára að skrá og mynda plöntur á sex svæðum. Þessi svæði eru: 

  • Stórhöfði
  • Höfðavík
  • Haugasvæði
  • Hraunkantur
  • Nýjahraun
  • Gamlahraun

Með því að smella á þessi ákveðnu svæði birtist yfirlitsmynd af svæðinu og myndir af þeim blómplöntum sem þar er að finna.

Margrét Lilja Magnúsdóttir safnstjóri Sæheima tók myndirnar af blómplöntunum og ritaði texta. 
Lovísa Ásbjörnsdóttir vann kortið fyrir Náttúrustofu Suðurlands eftir gróðurgreiningu  Rannveigar Thoroddssen.

Verkefnið er styrkt af Safnaráði.
Nánari upplýsingar um plönturnar má m.a. finna á www.floraislands.is og www.lystigardur.akureyri.is

Heimildir: 
www.floraislands.is 
www.lystigardur.akureyri.is
Flóra Íslands eftir Ágúst Bjarnason
Íslenskt plöntutal. Blómplöntur og byrkningar. Eftir Hörð Kristinsson. Fjölrit Náttúrufræðistofnunnar nr. 51. Útgefið 2008. 

 

 

 

Gamla hraunið Stórhöfði Hraunkantur Nýja Hraun Haugasvæðið Höfðavík Klauf