Fréttir

Glerlistasýning í Fiskasafninu

13.08.2010

Þann 4.júní s.l. onaði Berglind Kristjánsdóttir glerlistakona sýningu á verkum sínum í búrum Fiskasafnsins. Verkin eru unnin sérstaklega með Fiskasafnið í huga og í hverju búri er tekið mið af lífverunum sem þar eru.