News

26.09.2017

1645

Aðeins þrjár pysjur í dag

Þá erum við farin að sjá fyrir endann á pysjutímanum. Aðeins var komið með þrjár pysjur í eftirlitið í dag og er því heildarfjöldinn kominn upp í 4806 pysjur.

Á myndinni eru þau Gísli, Elísbet og Erla með pysju sem fannst við Vinnslustöðina í gærkvöldi.


Back