News

23.09.2017

1641

Pysjur í roki og rigningu

Komið var með 13 pysjur í eftirlitið í dag og er því heildarfjöldi þeirra kominn upp í 4792 pysjur. Við bjuggumst ekki við svona mörgum pysjum í dag, en það er greinilegt að þær létu hvorki veðurspá né ölduspá dagsins hafa nein áhrif á sig.

Á myndinni eru systurnar Nikola og Wiktoria með pysjuna sína.


Back