News

19.09.2017

1636

Olíublautar pysjur hreinsaðar

Nú er unnið að því að hreinsa þær pysjur sem voru olíublautar og af þeim sökum ekki hægt að sleppa. Sú vinna gengur vel og erum við búin að hreinsa um helming pysjanna. Á myndinni er pysja sem er verið að ljúka við að hreinsa. Hún var nánast svört á bringunni fyrir hreinsun og var mikill munur að sjá hana koma upp úr síðast skolvatninu með hvíta og hreina bringu. 


Back