News
17.09.2017
87 pysjur í dag
Komið var með 87 pysjur í eftirlitið í dag og er því heildafjöldinn orðinn 4717 pysjur. Auk þeirra var komið með 5 skrofur og eina sjósvölu. Merktar voru 50 pysjur.
Á myndinni eru þær Selma Marlen, Áróra Marý, Magnea og Dorothea, sem komu alla leið frá Noregi til að taka þátt í pysjubjörgun.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011