News

13.09.2017

1628

Talsvert færri pysjur í dag

Í dag var einungis komið með 138 pysjur í eftirlitið og eru það talsvert færri pysjur en komið hefur verið með undanfarna daga. Við gleðjumst þó yfir því að nú er heildarfjöldi pysja kominn upp í 4430 pysjur og er það mesti fjöldi frá upphafi eftirlitsins.


Back