News

11.09.2017

1625

Pysjurnar komnar yfir 4000

Í dag skriðum við yfir 4000 pysjur og eru 4046 pysjur í heildina þar sem við vigtuðum 150 pysjur í dag. Óvenju mikill munur er á deginum í gær og í dag á fjölda vigtaðra pysja. 

Ólafur Már Haraldsson kom með pysju númer 4000.


Back