News

08.09.2017

1622

Flottur dagur í Sæheimum

Dagurinn í dag var betri en gærdagurinn, 263 pysjur voru vigtaðar sem gerir heildarfjöldann 3289, okkur vantar nú einungis 539 pysjur til að slá heildarfjölda metið okkar sem náðist árið 2015 sem er 3827.

Eftir daginn í dag er meðalþyngdin á pysjunum í ár 285 grömm sem er hæðsta meðalþyngd síðan pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003. 


Back