News

17.09.2016

664

Jólapysjur ?

Þessir flottu jólasveinar voru á árgangsmóti um helgina og skelltu sér að sjálfsögðu í Sæheima til að fá mynd af sér með pysjum og gangaverði frá skólaárunum.

Pysjurnar í dag voru talsvert færri en þær hafa verið síðustu dagana eða aðeins 29 talsins. Heildarfjöldinn er því kominn upp í 2583 pysjur.


Back