News

16.09.2016

662

Komnar 2500 pysjur

Nú rétt fyrir hádegið var komið með pysju númar 2500 í pysjueftirlitið. Það var Þorbjörn Andri sem fann pysjuna. Hann hefur fundið nokkuð af pysjum og glatt margan ferðamanninn með því að gefa þeim pysjur til að sleppa.


Back