News

15.09.2016

661

Nálægt 2500 pysjum

Pysjurnar eru orðnar 2494 talsins, þar af 71 í dag. Þau sem komu með fyrstu pysju dagsins voru langt að komin í pysjuleit, en þau voru frá Suður-Afríku. Þau voru á leið í Höfðavíkina til að sleppa henni.


Back