News

20.08.2016

646

Hann á afmæli í dag !

Við höldum upp á 5 ára afmæli Tóta lunda í dag. Við vitum ekki fyrir víst að þetta sé rétti dagurinn en hann er nálægt lagi. Tóti er auðvitað í sparifötum í tilefni dagsins og á matseðlinum verður loðna á rækjubeði að hætti Sæheima. Lundavinir Tóta á safninu eru mjög spenntir fyrir matarboðinu.


Back