News
03.06.2016

Sjómannadagur
Á sjómannadaginn verður opið í Sæheimum kl. 10-17 og safnið býður bæjarbúum að koma í heimsókn. Opið er alla helgina en frítt inn á sunnudeginum.
Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn og þökkum þeim fyrir góðar gjafir til safnsins.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011