News

25.05.2016

530

4. bekkur í heimsókn

Í dag komu krakkarnir í 4. JA í heimsókna á safnið í þeim tilgangi að kíkja á ungann sem verið hefur í fóstri á safninu. Hann tók auðvitað vel á móti þeim og gapti eins mikið og hann gat til að sýna hvað hann væri svangur. Það skilaði tilætluðum árangri því að nokkrir krakkanna hafa komið með ánamaðka handa honum í dag. Unginn er því saddur og sæll með fullan magann af ormum og öðru góðgæti.


Back