News

22.05.2016

527

Krabbar og kuðungar

Bræðurnir Hermann og Kristján komu með fulla fötu af bogkröbbum og beitukóngum og færðu safninu að gjöf. Afi þeirra leggur krabbagildrur við bryggjuna og fær strákana með sér til að vitja aflans. Safnið hefur notið góðs af þessum veiðum. Takk fyrir þetta strákar.


Back