News

18.11.2015

457

Svölur enn á ferðinni

Þó komið sé fram yfir miðjan nóvember eru enn að finnast ungar stormsvölu og sjósvölu í bænum. Í dag var komið með til Sæheima stormsvölu sem var 29 grömm og sjósvölu sem var 36 grömm. Ingvar Atli hjá Náttúrustofu Suðurlands merkti þær báðar og sleppti þeim.


Back