News

10.10.2015

493

Fleiri gjafir frá Drangavík VE

Áhöfnin á Drangavík VE kom enn á ný færandi hendi á Fiskasafnið. Að þessu sinni komu þeir með kolkrabba, tindabykkju, gaddakrabba, humra og ýmislegt fleira. Bestu þakkir fyrir þetta strákar !

 


Back