News

15.09.2017

1631

Svipaður fjöldi og í gær

Í dag var komið með svipaðan fjölda pysja og í gær, eða 72 pysjur. Eins og oft vill verða þegar líður á pysjutímabilið þá eru pysjurnar örlítið léttari en þegar fjöldinn er í hámarki. Pysjurnar eru þó lang flestar vel gerðar og tilbúnar að halda á haf út. Merktar voru um 50 pysjur í dag.


Back