News

12.09.2017

1626

Ennþá talsvert af pysjum

Enn er líf og fjör í pysjueftirlitinu og í dag var komið með 245 pysjur til okkar í Sæheima. Heildarfjöldinn er því kominn upp í 4291 pysju og er það mesti fjöldi frá upphafi pysjueftirlitsins. Það er áhugavert hvað dagarnir eru misjafnir, en í dag komu 95 pysjum fleiri en í gær.  


Back