News

28.08.2017

1610

51 pysja í dag

Komið var með 51 pysju í vigtun í dag, pysjurnar eru því orðnar 138 eftir daginn en pysju númer 100 fundu þau Sigdór og Díana.

Þyngsta pysjan sem af er mætti í eftirlitið í dag, en hún var 320 grömm en það voru systkinin Embla Harðardóttir og Gauti Harðarson sem komu með hana. 


Systkinin Embla og Gauti, Embla heldur á þyngstu pysjuni. 

Back