News

26.08.2017

1608

19 pysjur í dag

Í dag var komið með 19 pysjur í pysjueftirlitið og er því heildarfjöldinn kominn upp í 48 pysjur. 

Á myndinni eru systkinin Sigurmundur Gísli og Júlína Von Unnarsbörn sem komu með pysjuna sína í vigtun og mælingu.

 


Back