News
26.08.2017
19 pysjur í dag
Í dag var komið með 19 pysjur í pysjueftirlitið og er því heildarfjöldinn kominn upp í 48 pysjur.
Á myndinni eru systkinin Sigurmundur Gísli og Júlína Von Unnarsbörn sem komu með pysjuna sína í vigtun og mælingu.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011