News

29.06.2017

1597

Langvíuungi

Þessi litli langvíuungi féll út af syllunni sinni í Ystakletti og var svo heppinn að bátur frá Rib Safari átti leið hjá. Var honum bjargað upp út sjónum og komið til okkar í Sæheimum. Fékk hann nafnið Lilli.


Back