News

19.09.2016

666

Aðeins 10 pysjur

Pysjunum fækkar jafnt og þétt og einungis var komið með 10 pysjur í eftirlitið í dag. Greinlega er pysjutímabilið að klárast þetta árið. Pysjurnar eru nú orðnar 2619 talsins. Þetta er næst mesti fjöldi pysja frá upphafi pysjueftirlitsins, sem hófst árið 2003.


Back