News

09.09.2016

654

Poppari

Í gær fengum við pysju í eftirlitið sem var toppari en það er spurning hvort að þessi gæti ekki kallast poppari. En eins og allir Bieber aðdáendur sjá þá er bakgrunnurinn bolur með mynd af átrúnaðargoðinu.


Back