News

07.09.2016

650

Komnar 600 pysjur

Þeir félagar Auðunn og Hafsteinn komu rétt í þessu með sexhunduðustu pysjuna í pysjueftirlit Sæheima. Pysjan fannst upp við Eldfell og var 164 grömm að þyngd.


Back