News

23.06.2016

535

Orkumótsgestir

Þá er Orkumótið hafið og mörg hundruð drengir mættir til að spila fótbolta í Eyjum. Margt er gert til skemmtunar milli leikja og m.a. er vinsælt að koma í heimsókn í Sæheima. Fyrstu liðin til að koma þetta árið voru Fram og HK. Greinilegt er þó að fótboltinn á hug þeirra allan því að þegar þeir skoðu tvo rituunga sem eru í uppeldi á safninu fengu þeir nöfnin Heimir Hallgríms og Lars Lagerbäck.

 


Back