News

08.10.2015

489

Pysjurnar orðnar 3500 talsins

Það var hún Katla María sem átti pysju númer 3500 í pysjueftirlitinu. Þetta var spræk og vel gerð pysja sem fannst á Ásaveginum.


Back