News

05.10.2015

485

Komnar 3000 pysjur !

Núna í hádeginu var komið með pysju númer 3000 í pysjueftirlitið. Það voru þau Sigmar, Lovísa og Bryndís sem komu með pysjuna ásamt 13 öðrum pysjum sem þau fundu í gærkvöldi.


Back