News

05.10.2015

484

Gjöf frá Drangavík

Áhöfnin á Drangavík VE kom færandi hendi í morgun þegar þeir færðu safninu humra, sæfífla, gaddakrabba, kuðungakrabba og kolkrabba. Það er frábært fyrir safnið að fá slíkar gjafir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.


Back