News

30.09.2015

477

Lengjum opnunartímann

Auglýstur sumaropnunartími Sæheima er til loka september en vegna þess að pysjurnar eru enn að fljúga í bæinn verður áfram opið á safninu. Rétt í þessu kom pysja númer 1800 og voru það vinkonurnar Herdís og Valdís sem komu með hana í pysjueftirlitið. Það vantar því aðeins 30 pysjur til að jafna fjölda pysja árið 2012.


Back