News

26.09.2015

473

Komnar yfir 1000 pysjur

Nú eru komnar yfir 1000 pysjur í Pysjueftirlit Sæheima og hefur því marki aðeins verið náð fjórum sinnum áður þau 13 ár sem eftirlitið hefur verið starfrækt. Það var árin 2003, 2004, 2007 og 2012. Það voru félagarnir Ísak, Georg og Grettir sem fundu pysjuna. Í lok dagsins voru pysjurnar orðnar 1024 talsins. 


Back