News

10.09.2015

455

Angie fær heimsókn

Lundadaman Angie Andradóttir hefur verið í pössun hjá okkur í Sæheimum í nokkrar vikur. Andri kom í heimsókn í dag og urðu þá miklir fagnaðarfundir hjá þeim. Angie lyftist öll upp um leið og hún heyrði í Andra og sýndi ást sína meðal annars með því að bíta í eyra hans.


Back