News

29.08.2015

453

Síðustu ritunum sleppt

Í sumar hefur verið komin með mikinn fjölda rituunga á safnið og hefur því ritusveit Sæheima haft í nógu að snúast. Ungarnir hafa fallið úr hreiðrum sínum við Skiphella og hafa börnin í ritusveitinni farið nánast daglega að leita að ungum undir bjarginu. Fá þeir vel að éta og þegar þeir eru fullvaxnir er þeim gefið frelsi. Börnin í ritusveitinn eru öll byrjuð í skólanum og því voru það bræðurnir Örn og Óðinn sem sáu um að sleppa síðustu rituungum sumarsins. 


Back