News

30.07.2015

448

Þjóðhátíð

Yfir þjóðhátíðina verður opnunartími Sæheima-Fiskasafns styttri en jafnan gerist. Föstudag til mánudags verður safnið opið kl. 13-15.

Tóti lundi er kominn í mikið þjóðhátíðarskap og stefnir að því að kíkja í tjöldin um helgina, sérstaklega er hann spenntur að sjá hverjir hafa tjaldað í Lundaholum.


Back