News

29.06.2015

445

Gjöf frá Drangavík VE

Nú í morgun kom áhöfnin á Drangavík VE færandi hendi. Færðu þeir safninu fjölda dýra sem þeir söfnuðu í síðasta halinu. Þar á meðal var gaddakrabbi, kolkrabbi, humar, öðuskel, hörpuskel, sundkrabbi o.fl. Dýrin voru öll mjög spræk og eru nú að kanna aðstæður í nýjum heimkynnum. Það er frábært fyrir safnið að fá slíkar gjafir. 


Back