News

23.04.2015

434

Sumardagurinn fyrsti

Af tilefni af sumarkomunni bauð Vestmannaeyjabær eyjamönnum að skoða söfnin í bænum. Um 170 manns nýttu sér þetta góða boð og komu í heimsókn til okkar í Sæheimum. Tóti virtist vera mjög ánægður að fá svo marga gesti. Óskar hann og aðrir starfsmenn safnsins ykkur öllum gleðilegs sumars.


Back