News

30.01.2015

408

Skipt um glugga

Nú er verið að skipta um glugga í húsnæði Sæheima. Fyrir áramót var skipt um alla glugga í rýminu bakatil á safninu en nú í janúar er skipt um glugga á skrifstofu, afgeiðslu, fuglasal og steinasafni. Það eru þeir Einar Birgir og Brynjar sem sjá um vinnuna og eru þeir nú að leggja lokahönd á verkið. 


Back