News

23.12.2014

404

Jólakveðja

Fuglarnir á safninu láta sér fátt um finnast þó að nú séu að koma jól og mannfólkið eitthvað að stressast og stússast. Þeir senda þó öllum sínar bestu jólakveðjur. Einnig óskar starfsfólk Sæheima gestum og velunnurum safnsins gleðilegra jóla og þökkum fyrir gjafir og heimsóknir á árinu. Sjáum ykkur vonandi sem flest aftur á nýja árinu.


Back