News

02.11.2014

400

Blóm á Heimaey

Mjög blómlegt hefur verið í Sæheimum um Safnahelgina, en þar hafa verið til sýnis ljósmyndir af ýmsum blómplöntum sem finnast á Heimaey. Ákveðið hefur verið að sýningin muni standa áfram í nokkrar vikur. Nú hefur hefðbundin vetraropnun tekið gildi og er safnið einungis opið á laugardögum kl.13-16 eða eftir samkomulagi.


Back