News

21.09.2014

243

Pysjur enn að finnast

Einstaka pysjur eru enn að finnast í bænum. Þessir feðgar komu með pysju númer 98 í pysjueftirlitinu en hún fannst við Vinnslustöðina í nótt sem leið.


Back