News

04.07.2014

186

Safnalykill 2014

Sagnheimar og Sæheimar bjóða nú upp á Safnalykil. Lykillinn kostar aðeins 1.500 krónur á mann og gildir sem aðgangur fyrir einn mann á bæði söfnin. Hægt er að nálgast lyklana í afgreiðslu safnanna. 

Frítt er fyrir börn 17 ára og yngri. 


Back