News

27.06.2014

181 183 182

Peyjar í heimsókn

Þessa dagana stendur yfir Shellmótið í fótbolta og koma peyjarnir í hópum í heimsóknir til okkar á Fiskasafnið. Það er alltaf mikið fjör á safninu þessa daga og eru Shellmótspeyjarnir í miklu uppáhaldi hjá Tóta lunda sem er sjálfur í ÍBV og ætlar að vera með á mótinu þegar hann er orðinn nógu gamall.


Back