Fréttir
09.07.2018
Blágóma
Snemma í morgun tók starfsmaður Sæheima á móti stórri blágómu, sem áhöfnin á Drangavík kom með að landi. Var hún sett í búr með blágómunum tveimur, sem þeir færðu safninu fyrri nokkrum dögum. Þær eru núna báðar í felum á bak við stóran stein þannig að ekki hefur reynt á samkomulagið.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011