Fréttir

05.07.2018

1784

Blágómur og humrar

Snemma í morgun kom Drangavíkin VE að landi með lifandi blágómur og leturhumra meðferðis. Starfsmaður Sæheima veitti dýrunum viðtöku á bryggjunni og færði þau til nýrra heimkynna í Sæheimum.  


Til baka