Fréttir

01.10.2017

1650

Síðasta pysjan ?

Komið var með þessa litlu pysju til okkar í pysjueftirlitið í dag. Hún vóg einungis 151 gramm og er með þeim allra minnstu í ár. Verður hún hjá okkur í nokkra daga og verður sleppt þegar hún hefur að mestu losnað við dúninn og hefur bætt á sig um það bil 100 grömmum. Litlar pysjur eru oft ótrúlega fljótar að þyngjast ef þær fá nóg að éta.


Til baka