Fréttir
26.09.2017
Aðeins þrjár pysjur í dag
Þá erum við farin að sjá fyrir endann á pysjutímanum. Aðeins var komið með þrjár pysjur í eftirlitið í dag og er því heildarfjöldinn kominn upp í 4806 pysjur.
Á myndinni eru þau Gísli, Elísbet og Erla með pysju sem fannst við Vinnslustöðina í gærkvöldi.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011